þriðjudagur, janúar 22, 2008

ammæli!

ég á ammæli í dag
ég á ammæli í dag
ég á ammæli sjááálf
ég á ammæli í dag...

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

til hamingju med daginn elsku Drifa... vona ad hann hafi verid godur og ad thu hafir fengid marga goda pakka... (eins og børnin min skrifa alltaf i afmæliskortin)
knus dagny

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn, sæta. Hafðu það rosalega gott.
Kveðja, systurnar í Sandy.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með gærdaginn ljúfan! Ég reyndi að hringja heim í gærkvöldi en svaraði ekki! Vegna sjúkleika var ég svo sofnuð klukkan níu! Heyri vonandi í þér í dag!
Knús Lilja, Ari Páll, Albert, Árni og Ágúst

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn í gær krútta, vonandi hefur dagurinn verið þér kærkomin snudda litla :)
Kveðja Helga Björk

Nafnlaus sagði...

Ja há..mín var 22.jan alveg..hver á aftur afmæli í dag..vissi að það var einhver merkismanneskja og auðvitað varst það þú :O) INNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNNILEGAR hamingjuóskir með daginn, um daginn, kæra frænka :O)

Hafðu það gott :O)

Kv,
Stella.

Skoffínið sagði...

Til hamiiiiingjuuu!!!

Hlakka til að sjá þig aftur sem fyrst eldhúsdjúsfélaginn minn:)

x x
xxx xxx
xxxxxxxxx
xxxxxxx
xxx
x

Eva Slefa

Skoffínið sagði...

iss...öll exin áttu að mynda hjarta, lagði mig mikið fram :(

Drífa Þöll sagði...

það er þá bara þinn helmingur af hjartanu...