mánudagur, júlí 21, 2008

ég hef verið haldin einstakri bloggleti eins og menn og konur hafa eflaust tekið eftir. það er líka ýmislegt sem mann langar frekar gera þegar sólin skín og maður er fríi. annars hef ég verið mest heima en hef líka farið aðeins upp á land. gunni minn er kominn í frí og verður í fríi þar til ég fer að vinna 18. ágúst. ég mun örugglega ekki vera dugleg að skrifa hérna inn það sem eftir er af sumri en kannski kemur einhver speki ef ég kemst í stuð. ef ég sé með hattinn kemst ég örugglega í stuð...