miðvikudagur, janúar 23, 2008

23. janúar 1973

í tilefni þess að eldgos hófst á Heimaey fyrir 35 árum langar mig að benda ykkur á þennan vef hérna: http://heimaslod.is/
þar skuluð þið velja: Byggðin undir hrauninu og þá getið þið t.d. séð húsið mitt fyrir og eftir gos.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kúl!
vantar bara mynd af húsinu í dag, svona fyrir þá sem ekki hafa enn druslast í heimsókn.
katla

Nafnlaus sagði...

þá er bara að plana heimsókn við tækifæri.
d.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn um daginn. Kv. Sæa pæa

Nafnlaus sagði...

Þessi síða er mjög sniðug..þátturinn á RÚV var líka mjög fínn :O)

Stella.