föstudagur, apríl 07, 2006

nú hellast afmælin yfir!

nei, ég er ekki að ruglast. afmæliskveðja annan daginn í röð.
nú er það hún Lilja mín sem á afmæli í dag og er ekki nema tuttuguogtólf ára! elsku vinkona innilega til hamingju með afmælið! njóttu dagsins í faðmi fjölskyldunnar í vorinu í france. sendi til þín knús og kossa í huganum alla leið til þín þó langt sé að fara. ;-)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir kveðjuna og símtalið elsku vinkona!