laugardagur, apríl 08, 2006

þjóðhátíð?

vatt mér í göngu skömmu eftir hádegið. lognið er á aðeins minni hreyfingu í dag en síðustu daga, sólin skín og því tilvalið að klæða sig í þrammbúnaðinn og halda sína leið. ákvað að nenna ekki í einhverjar alvarlegar brekkur þannig að ég labbaði inn í dal og til baka. og vá hvað er komið mikið af tjöldum! styttist óðum í þjóð hátíð ha?!?!?!?!

Engin ummæli: