fimmtudagur, apríl 06, 2006

Litli skæruliðinn í fjölskyldunni á afmæli í dag. Innilega til hamingju með 2 ára afmælið elsku Sigríður Birta! vonandi heldur þú foreldrum þínum áfram við efnið, þeir eiga sko ekkert með að liggja í leti í stað þess að elta þig út um allt. hehehe... maggi og helga lind til hamingju með dótturina! hlakka mikið til að hitta ykkur um páskana.
knús.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nú líst mér á þig Drífjón! Bara bloggað oft í viku! Koma svo!!! Knús Liljón