nú bíður maður milli vonar og ótta eftir niðurstöðum úr kosningum um miðlunartillögu ríkissáttasemjara. ætli maður mæti til vinnu á morgunn? það er erfitt að segja. þetta er óþægileg staða, maður vill ekki að tillagan verði samþykkt en svo finnst manni leiðinlegt að mæta ekki í vinnu. þessi óvissa er að gera menn svo geðveika að tveir samkennarar mínir hnakkrifust um klæðaburðinn á ingibjörgu sólrúnu í seinna kaffinu í dag... finnst ykkur þetta hægt?
mánudagur, nóvember 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli