búin að senda atkvæðið til ríkissáttasemjara og er byrjuð að naga neglurnar af áhyggjum af útkomunni úr kosningunni. eins gott að það er langt síðan að ég klippti þær, þannig að það er nóg til að naga fram á mánudag... ef þær klárast eru táneglurnar alltaf eftir.
pæling: hvernig væri það ef að það væri eðlilegt að naga á sér táneglurnar? væri skótískan öðruvísi?
peace!
þriðjudagur, nóvember 02, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli