þriðjudagur, apríl 17, 2007

kannski er heimsfrægðin að fara að banka uppá???
í tilefni fyrsta dags sumars (fimmtudaginn 19. apríl n.k.) ætlar kórinn að bregða undir sig betri fætinum og syngja í stórborginni reykjavík.
klukkann 16.00 að staðartíma mun kaffihúsakór landakirkju syngja við kaffihúsamessu í kjallara grafarvogskirkju.
allir áhugasamir eru beðnir að mæta og hvetja sína konu! hallelúja!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Drottinn blessi þig, Drottinn blessi þig. Og varðveiti, og varðveiti. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig :)
Ho ho ho...hlakka til á morgun tjelling...og bara a kvitta fyrir innlitið ;)
Hilsen Helga Felga
Kórsystir

P.S. Set þig strax í "feivöritz" :)