laugardagur, apríl 21, 2007

blogglífið

ég veit vel að ég er ekki duglegust í heimi við að blogga. en ég reyni að fylgjast með vinum og vitleysingum sem eru með bloggsíður og það er bara ekkert rosamikið að gerast.
þannig að nú ætla ég að fara að hvetja alla (mig líka) til að hressa sig við með hækkandi sól og blogga meira, allavega oftar...
allir saman nú!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kvitt, kvitt!
Þú ert komin á daglega bloggrúntinn minn svo að þú verður að standa við stóru orðin þín og blogga meira, allavega oftar...hehehe!
Sjáumst annað kvöld!
Vilborg

Nafnlaus sagði...

Sammála síðasta ræðumanni :)