laugardagur, mars 03, 2007

nýtt lúkk og nýtt líf?

eins og hundtryggir lesendur hafa tekið eftir er bloggið mitt búið að fara í extrím meikóver. aðalástæðan var til að geta sett linka vina og vandamanna inn. ekki móðgast þið sem ekki eruð komin inn því ég er bara nýbúin að læra þetta og er að vinna í þessu.
þetta verður allt annað líf...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fær Langintes í Langintesasýslu ekki link??

Nafnlaus sagði...

Betra útlit, vantar mig samt sko ;)

Nafnlaus sagði...

Jæja Drífa mín, koma svo!!!