föstudagur, mars 30, 2007

páskafrí!

þið megið óska mér til hamingju. ég er komin í páskafrí! jei! nú verður sko slakað á, borðaður góður matur, farið í þórsmörk eina nótt (farartækið sem verður farið á heitir víst júnimok) og hver veit nema maður geti hitt á familíuna eitthvað. og ekki nóg með það þá er gunni minn á leiðinni í land!!! húrra!!! hann verður kominn í land aðra nótt, þannig að við skellum líklega á skó eftir helgi. jeminn hvað ég hlakka til að knúsa kallinn minn, get ekki beðið...

Engin ummæli: