fimmtudagur, mars 01, 2007

jæja heimsfrægðin verður að bíða aðeins...
þannig er það nebbnilega að kórinn er ekki að fara að syngja í smáralindinni um helgina eins og planað var. við getum ekki farið án kórstjórans sem ku vera veikur, við yrðum eins og höfuðlaus her án hans. reyndar áttum við líka að syngja í hafnarfirði og í dómkirkjunni sem yrðu svona hliðarspor í átt til heimsfrægðar, en smáralindinn hefði reddað okkur. ojæja...kannski seinna.

Engin ummæli: