miðvikudagur, febrúar 28, 2007

fundinn!

já nú er ég hissa (ja samt ekkert svo af því ragnar afi minn hafði nefnt sögusagnir um svipað við mig...) en menn segjast vera búnir að finna jesús og frú. eða sko gröfina þeirra.
það verður gaman að fylgjast með þessu. en hvernig ætla þeir að nota dna til að sanna að þetta sé guðsonur og fjölskylda? þarf ekki að bera það saman við eitthvað annað? það er a.m.k. gert í csi, notað hár úr hárbursta, munnvatn, sviti.... ætli þeir lumi á einhverju óvæntu? greiðu jesúsar? blóðslettu af krossinum? ætli þetta verði ekki bara eitt af því sem menn munu rífast um örófir alda? eins og það sé ekki nóg að rífast um fyrir....omg...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Helló honní!
Heyrðu ég vil benda þér á þessa slóð:
www.langintes.bloggar.is
Endilega kíktu! Knús Lilja