föstudagur, maí 25, 2007

meira af veðrinu...

eins og sönnum íslendingi sæmir þá verður að tala oft og mikið um veðrið.
njúsflass: það er að skána, örlítið hlýrra og sólin hefur skinið í allan dag. vei! hver gleðst ekki yfir svona fréttum? vonandi er þetta það sem koma skal og síðasta snjókoma sumarsins búin! þá er líka von til að maður geti grillað með borgarbúunum þór og evu um helgina. alla vega erum við að fara að taka hrefnukjöt og svartfugl úr kistunni til að kryddleggja.....mmmmmmm...

Engin ummæli: