miðvikudagur, desember 24, 2008

jóla, jóla, jóla, jóla....


þá getur maður farið að éta konfekt, kökur og dýrindis steikur því jólin eru brostin á. ekki væri heldur verra að eitthvað leyndist í jólapökkunum sem mann langar í.

ég óska ykkur gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári. megi kreppudraugarnir halda sig í burtu frá ykkur sem lengst. sjáumst hress á árinu sem senn gengur í garð!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól kæra frænka. Og gangi ykkur allt í haginn.

Steini frændi

Nafnlaus sagði...

gledileg jol Drifa, meigi nýja árid vera farsælt og gæfuríkt :)
knus Dagny Sylvía

Nafnlaus sagði...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!