fimmtudagur, apríl 24, 2008

sumardagurinn fyrsti


nú er sumarið komið opinberlega á íslandi. á eyjunni fögru birtist sumarið með hægum vindi og mjög lágum skýjum. ég bíð spennt eftir sólinni.
gleðilegt sumar öll sömul!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gledilegt sumar...
vissirdu ad Oddsteinn er ordin pabbi?
kv. dss

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar :O)

Þóra stakk upp á kaffi-hittingi hjá ömmu og afa 4.maí..

Heyrumst..

Stella.

Skoffínið sagði...

Gleðilegt sumar freundin!!!

Obst und Gemuse

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar krútta :)