mánudagur, júlí 16, 2007

gledi og gaman i føroyum

dagur thrju er ad kvøldi kominn og lifid er bara ædislegt!
forum a djamm a laugardag, tokum thvi rolega i gær en fengum bilaleigubilinn i dag og erum buin ad vera ad runta um streymoy. forum til vestmanna og runtudum thar, forum i batsferd med ofurturistum fra tekklandi, svo forum vid til kvivik, saksun og tjørnuvik. brjalad ad gera! utsynid gedveikt hvert sem madur fer og solin meira ad segja brosti vid okkur odru hvoru. thetta var frabær dagur en honum lauk med mjøg vondum mat a marco polo. (andvarp!) vid ætludum aldeilis ad splæsa a okkur og fengum okkur grindhvalakjøt. thetta var ekki odyrt og nanast oætt! brimsalt og svo herfilega mikid steikt ad vid thøkkudum sæla okkar fyrir ad vera med almennilegar tennur!
a morgunn er svo stefnan tekin a eysturoy. bid ad heilsa i bili!

3 ummæli:

Íris Sig sagði...

Hææææ
Jii hvað ég hefði aldrei pantað mér grindhvalakjöt.... Soldið spes ...
Gaman að lesa hvað Færeyjarnar eru skemmtilegar.. Liggur við að maður plani bara ferð þangað.. (fyrir utan grindhvalakjötið) :)
Bestu Kveðjur til Eyjanna sem kenndar eru við Fær :)
Kannski við sjáumst áður en þið haldið áfram til Eyjanna sem kenndar eru við Vestmenn :/ hehe
Kveðja
Íris

Nafnlaus sagði...

Já ég veit að það var gaman í færeyjum en ertu ekki komin heim og er það ekkert gaman

Véfrétt sagði...

Sko, ég var að vonast eftir færslu á færeysku. Skora á þig að hafa næstu færslu á því ylhýra... ;-)