mánudagur, ágúst 28, 2006

steliþjófar eru sumir skrítnir

var að horfa á fréttirnar eins og gengur og gerist. þar var sagt frá einhverjum vitleysingum í borgarnesi sem stálu tveimur hraðahindrunum!!! ég hélt að þjófar myndu bara stela einhverju sem þá bráðvantar eða geta fengið hrúgu af peningum fyrir. ja ekki er mér vitanlega mikið að fá fyrir hraðahindranir í undirheimum...

Engin ummæli: