miðvikudagur, maí 10, 2006

samræmd próf

varð þeirrar gleði aðnjótandi að sitja yfir í samræmdu stærðfræðiprófi í klukkutíma í dag. mjög skrítin tilfinning að sitja hinum megin við kennaraborðið. mikið man ég eftir því að taka samræmdu prófin hér í denn og mikið er ég fegin að hafa bara þurft að taka 2 samræmd próf á sínum tíma!
aumingjans krakkarnir eru að taka 4-6 próf! þar að auki eru skiptar skoðanir um gildi þessara prófa en það er önnur saga... ætla ekki að fara að æsa mig yfir þessu...

1 ummæli:

Íris Sig sagði...

Ég er þér hjartanlega sammála um fullorðins dæmið... Alltaf eitthvað til að mæla sig og og bíða eftir að komi :)
Næst þegar þú kemur í skemmtiferð í bæinn heimta ég að fá að sitja í rsuðvínspollinum með þér:)
Bestu kveðjur
Íris