föstudagur, maí 12, 2006

fleiri afmæli...

litla dýrið hún systir mín varð 14 ára í gær! djöf.... finnst manni maður orðinn gamall á svona stundum.
en alla vega innilega til hamingju með daginn í gær Lucy mín! ég vona að afmælispakkinn fari nú að koma til þín. knús og kossar til portúgal!

1 ummæli:

katla sagði...

14 ÁRA !!!!!!!!!!!!!til hamingju með litlu systur
ks