kennarasleikjur eru fyndið fyrirbæri. sem nemendur hötuðum við þær og fyrir kennara (moi) eru þær mjög pirrandi líka. ég held að þetta sé verðugt umræðuefni í miðju verkfalli. enda skilst mér að flestir kennarar séu farnir að sakna nemenda sinna, hvort sem þeir eru kennarasleikjur eða ekki. kannski erum við líka að verða soldið svöng og viljum fara að hætta þessu, því að þrátt fyrir útbreiddan misskilning þá eru kennarar EKKI að fá einhverjar fúlgur úr verkfallssjóði. og hana nú!
en alla vega, þið kennarasleikjur út um víðan völl, slappið aðeins af!
miðvikudagur, október 27, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Allú!?
Bara svo þú vitir það þá er/var ég ALDREI kennarasleikja.. Heldur var ég í þeim flokki að valda kennaranum miklum ama.. Með alls konar látum og fíflagangi.. Og maður spyr sig: Hvort er verra? Kennarasleikja eða erfiði nemandinn???
Allavegana velkomin í hópinn og gott að geta fylgst með geðheilsu þinni bí hænd jor bakk!!! :)
Gunni er kennarasleikja!!!!
Velkomin í nördið
Skrifa ummæli