fimmtudagur, október 28, 2004

Meira af kennarasleikjum

hei!
er búin að vera að velta soldið fyrir mér þessu fyrirbæri þ.e. kennarasleikjum og þá mundi ég eftir soldlu sem að fyrrum rúmmeitinn minn fattaði uppá. sko........kennarasleikjur eru makar kennara!!! hehehehehe....... þið leggið bara þá meiningu í þetta sem þið viljið en ég tek mér það bessaleyfi að skipta um skoðun. kennarasleikjur ekki slappa af í elskulegheitum við kennarana ykkar!

Engin ummæli: