og get ekki annað.
stutt og laggott af undanförnum vikum: fékk frábæra gesti um páskana, lailu og lúlla, gunni minn var heima og allt í lukkunnar velstandi. eva og þór á eyjunni og mikið haft gaman. er búin að fara í fyrstu tuðruferð ársins á lánstuðru í nístingskulda, en djöf... var gaman. vinn sem aldrei fyrr og sel miða í leikhúsinu um helgar. gunni minn farinn aftur á sjó og við kisi kúrum okkur á kvöldin fyrir framan imbann. rólegt sumsé á eyjunni fögru.
föstudagur, mars 28, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
J´anú er maður sjálfur a komast meira og meira á netið, þú verður nú að fara að koma í heimsókn og sjá litla kútinn hann er voða krútt.
Ohh...hvað ég ætla að vona að ég komist á tuðru einhvern tímann í sumar. Því um leið og maður fer að sjá tuðrunar út um allt í höfninni þá er sumarið komið :)
Knús á þig krúttan mín :*:*:*
Jæja..gamla..ertu eitthvað á leiðinni uppá land í þessum eða næsta mánuði..Þóra frænka var að spá í hitting..
Stella.
takk fyrir síðast ruslukrusla:) Tuðran var skemmtileg oog ég er sérstaklega ánægð með nýju "sitja á gólfinu" aðferðina hehehe.
Þangað til næst kammerat
eva slef
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Telefone VoIP, I hope you enjoy. The address is http://telefone-voip.blogspot.com. A hug.
Skrifa ummæli