föstudagur, mars 14, 2008

frumsýning


í kvöld er l.v. að frumsýna hárið. miðað við það sem ég hef heyrt þá lofar þetta rosalega góðu. ég gat að sjálfsögðu ekki haldið mig alveg frá þessu og vann í leikskránni, hún er líka ein sú flottasta sem gerð hefur verið! svo er ég að græja mig í að fara niðrí miðasölu þar sem ég mun standa vaktina, alla vega í dag og á morgunn og jafnvel oftar. svo mun ég berja augum nýjasta sköpunarverk míns ástkæra leikfélags.

við leikara, söngvara og hljómsveit vil ég segja: breik a legg.

við alla leikfélagsmeðlimi segi ég: gleðilega hátíð!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Drífa mín þú vilt kannski tékka á þessu!
http://www.myspace.com/oddurmusic

Véfrétt sagði...

Hefur hippatímabilið náð til Eyja?