fimmtudagur, nóvember 29, 2007

vont veður

það er hvorki hundi eða ketti út sigandi núna. sjift! það er alveg rosalega hvasst og herjólfur sjálfur fór ekki seinni ferðina í dag. fullt af fólki komst ekki leiðar sinnar og gámar komust ekki á áfangastað. svona er nú stundum að búa á eyju krakkar mínir.
gunni minn er einmitt í vari hér rétt vestan við eyjar og er á leið í land á morgunn með aflann til löndunar. hlakka ýkt til að sjá kauða. kannski hann taki til við að baka jólasmákökurnar...

Engin ummæli: