miðvikudagur, nóvember 28, 2007

það er bara seim óld, seim óld hér á bæ. er grasekkja ennþá og lífið gengur út á að vinna, borða og sofa. gunni minn kemur samt fljótlega heim til að landa og hver veit nema hann skelli sér snemma í jólafrí.
annars er maður farinn að huga að því að klára jólagjafakaup, en ég er að verða búin með það allt saman. þá er bara eftir að skella sér í stórhreingerningar, jólaskreytingar og matarinnkaup, veit ekki hvort ég nenni að baka núna. það eru nefnilega svo helvíti fínar kökurnar úr bakaríinu...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

Ætli mar verði bara ekki að baka sjálfur, það er ekkert hugsað um mann.

Drífa Þöll sagði...

ég hugsa oft um þig en ég er ekki frá því að ég leyfi þér að baka fyrir þessi jólin. ég held að það sé komið að þér núna...sérð þú þá um jólagjafakaup fyrir næstu????