laugardagur, desember 24, 2005

Gleðileg jól!

jæja kæru vinir og vandamenn nær og fjær... nú eru jólin að bresta á og þá langar mig til að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. takk fyrir allt gamalt og gott og ég hlakka til að hitta ykkur aftur hvenær sem það nú verður. munið það er alltaf nóg pláss fyrir gesti á ásavegi 24! verði ykkur að góðu og ég vona að þið fáið í jólagjöf eitthvað sem ykkur langaði virkilega í!
knús og klossar
d.

Engin ummæli: