þriðjudagur, janúar 02, 2007

jólin og árið!
hef ekki getað hripað neitt niður sökum anna og appelsína. svo hefur verið eitthvað rugl í þessu tölvudæmi eins og venjulega þegar líður að jólum. hafði skrifað langa romsu um allt sem hefur á dagana drifið í nóv og des en það vildi einfaldlega ekki póstast...
vona að þetta hafist...
annars allt gott að frétta, mikið étið um jólin og gaman að hafa mömmu og lucy hér yfir hátíðarnar. og svei mér þá að nýtt ár leggist ekki bara vel í mann...húrra fyrir 2007!

Engin ummæli: