föstudagur, janúar 19, 2007

hækkanir

var að lesa um hækkun á fargjaldi strætó hjá henni evu minni. ekki gott mál fyrir borgarbúa og umhverfið sbr. mengun sem fylgir mikilli notkun einkabíla.
í svipuðum dúr er þetta:

Nú hefur Eimskip tilkynnt um hækkun á fargjöldum með Herjólfi, þjóðvegi Eyjamanna. Verðhækkunin verður yfir 10% og þótti mörgum nóg fyrir. Eftir hækkunina mun fjögurra manna fjölskylda, á fullu fargjaldi, greiða um 16.000 krónur til að komast fram og til baka á fjölskyldubílnum. Og þetta gjald þurfa Eyjamenn að greiða í hvert sinn sem þeir bregða sér bæjarleið.

skítt???? eiginlega...

2 ummæli:

katla sagði...

ákvað einhver að borga þér fyrir að blogga ?

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með ammælið sæta :)
Megi andi Nicharay vera þér hliðhollur á þessum merkisdegi og halda áfram að veita þér innblástur í lífinu :)
Heyrumst.. Verð í bandi þegar ég kem heim í feb.. Kem 3ju helgina :)
Bestu kveðjur
Íris