sunnudagur, febrúar 05, 2006

sjaldséðir hvítir eða þannig....

hei fans....
hef ekki getað póstað eða hóstað neinu hér inn vegna tæknilegra örðugleika.
átti frábær jól og áramót eins og vonandi flestir (skrifaði einmitt heillangan pistil um jólaspikið sem aldrei komst inn útaf þessu rugli...)
en er eins og er í smábænum meximeux í france hjá henni lilju minni ennþá hálfdösuð eftir geggjaða tónleika með depeche mode í lyon í gær...sjitt fokk piss hvað var gaman.
fer heim aftur á morgunn (búhú...) en æll bí bakk! hvenær sem það annars verður.
huxið til mín á morgunn meðan ég ferðast heiminn hálfan til að komast til eyjunnar fögru!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei Dríf!
Úff vá hvað þessi helgi var ótrúleg. Ég trúi ekki ennþá að við höfum látið verða af þessu! Takk fyrir sjúkheitin!

Skoffínið sagði...

Knús frá Evu á línunni. Gott að það var komið eitthvað blogg til að lesa. Það virðist vera eitthvað skammdegisþuglyndi í bloggurum þessa dagana. Ósköp fá blogg að lesa :(

Ciao í bili beib